171 Markmið LÍFVERAN MÍN + Að nemendur geri sér grein fyrir hve miklu máli líffræðilegur fjölbreytileiki skiptir og hvað sé hægt að gera til að viðhalda honum. Verkefnalýsing Í verkefninu velur þú þér lífveru og skoðar aðstæður hennar. Hvernig er vistkerfi lífverunnar og fæðukeðjan hennar? Hvaða áhrif getur súrnun sjávar eða súrt regn haft á aðstæður hennar? Hvaða áhrif hefur önnur mengun af völdum mannsins, s.s. plastmengun? Hafðu í huga + Hvað er líffræðilegur fjölbreytileiki? + Hvað er vistkerfi? + Hvað er fæðukeðja? Og hvar í fæðukeðjunni er þín lífvera stödd?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=