168 Markmið PLAST + Að nemendur geri sér grein fyrir notagildi plasts, líftíma þess og hvað verður um það þegar það hættir að þjóna tilgangi sínum. Verkefnalýsing Í þessu verkefni ætlar þú að skoða hluti sem eru í kringum þig, hvort sem er heima hjá þér eða í skól- anum, semeru úr plasti. Veldu að minnsta kosti einn hlut, skoðaðu notagildi hans, líftíma og hvað verður um hann þegar þú hættir að nota hann. Hvernig mætti hanna þennan hlut svo hann væri vistvænni? Hafðu í huga + Í hvað notum við helst plasthluti? + Hvað hefur áhrif á líftíma plasts? + Er hægt að lengja líftíma hlutarins sem þú valdir?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=