167 Hópastærð 2–3 nemendur Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 2 kennslustundir Undirbúningur Sækja þarf pappír, liti og skriffæri en sé barnabókin unnin í tölvu má nýta fjölbreytt forrit til upp- setningar verkefnisins. Þá er mikilvægt að ræða og skoða hvernig barnabækur eru skrifaðar en gott getur verið að sýna nemendum nokkrar slíkar. Frekari samþætting við aðrar greinar Hægt er að samþætta verkefnið m.a. við myndmennt og textílmennt með því að búa til kápu á bókina og binda hana inn í samstarfi við kennara þar.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=