165 Markmið AUÐLINDIRNAR OKKAR OG SJÁLFBÆRNI ÞEIRRA + Að nemendur þekki hugtakið auðlindir og geti nýtt það í umræðu og riti í tengslum við heimaland sitt. Verkefnalýsing Í þessu verkefni ætlar þú að skoða auðlindir landsins þíns og skoða hvaða leiðir landið þitt hefur farið til að tryggja að þær séu sjálfbærar.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=