164 Hópastærð Einstaklings- eða paraverkefni Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 5–6 kennslustundir Undirbúningur Gott er að kennari sé búinn að búa sér til bjargir ef á þarf að halda, sérstaklega ef ekki er aðgangur að nettengdum tölvum. Einnig er að hægt að skoða hvort hægt sé að fara í vettvangsferðir eða fá fyrirlestra frá innlendum orkufyrirtækjum sem kynna orkuvinnslu. Frekari samþætting við aðrar greinar Verkefnið má samþætta við stærðfræði með því að setja upp niðurstöður í viðeigandi myndritum. Þá er einnig hægt að búa til líkan af allskonar fyrirbærum sem nýtt eru í að búa til orku í list- og verkgreinum.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=