Sjálfbærni - verkefnabanki

160 Afurð Skil á verkefninu eru frjáls. Nemendur eru hvattir til að skoða veggspjald um skapandi skil. Hafðu í huga Viðmið um árangur + Hvað er sjálfbærni? + Hvaða ferli í kringum þig teljast sjálfbær? + Eru einhver af þessu ferlum sem maðurinn hefur áhrif á? Eru þau jákvæð eða neikvæð? + Hvernig getum við gert hlutina í kringum okkur sjálfbærari? + Í verkefninu eru hugtakið sjálfbærni útskýrt. + Í verkefninu hefur nemandi skoðað fyrirbæri í kringum sig og myndað sér skoðun á því hvort þau teljist sjálfbær eða ósjálfbær. + Í verkefninu kemur fram áhrif mannsins á þessi fyrirbæri. + Í verkefninu kemur nemandi með hugmyndir á lausnum á hvernig við getum gert ferla/fyrirbæri sjálfbærari. + Verkefnið er merkt með fyrirsögn og merkt með nöfnum þeirra sem unnu verkefnið. Verkfæri + Nettengd tölva eða skriffæri og blað ásamt öðru sem nemendur telja sig þurfa fyrir skilaleiðina.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=