Sjálfbærni - verkefnabanki

159 Markmið SJÁLFBÆRNI Í UMHVERFINU MÍNU + Að nemendur þekki hugtakið sjálfbærni og geti nýtt það þegar þeir ræða um fyrirbæri í umhverfi sínu. Verkefnalýsing Skoðaðu hvaða ferli í umhverfinu þínu eru sjálfbær og hver þeirra eru það ekki. Er möguleiki að gera fleiri hluti sjálfbærari? Og þá hvernig?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=