156 Markmið NÁTTÚRULEG FYRIRBÆRI OG MANNGERÐ FYRIRBÆRI + Að nemendur skoði og þekki muninn á náttúrulegum og manngerðum fyrirbærum. Verkefnalýsing Skráðu hjá þér a.m.k. 20 hluti sem þú notar daglega og flokkaðu þá í náttúruleg fyrirbæri og manngerð fyrirbæri. Veldu nú þá hluti sem skipta þig mestu máli. Eru þeir mest manngerðir eða náttúrulegir?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=