Sjálfbærni - verkefnabanki

153 + Nemendur vinna saman til að búa til sameiginlegan skilning á viðfangsefninu. + Í verkefninu tóku allir þátt. Viðmið um árangur Hópastærð 2–3 nemendur Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 3 kennslustundir; 2 til að útbúa spil og 1 til að spila Undirbúningur Kennari prentar út spilaspjöldin á aðra hliðá þykkan pappír. Einnig er hægt að nýta gamla spila- stokka ef þeir eru fyrir hendi til þess að líma spilaspjöldin á.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=