151 Markmið FRÆG ORÐ NÁTTÚRUNNAR + Að nemendur æfi sig í að nota orðaforða kaflans á fjölbreyttan hátt. Verkefnalýsing Þið fáið útprentuð spjöld með hugtökum ásamt öðru blaði sem inniheldur aðeins ramma. Á blaðið með tóma ramma skrifið þið útskýringu á hugtökunum. Hafðu í huga + Ertu búin að lesa og skoða efni kaflans? + Hvaða hugtök þarftu að skoða betur til þess að geta útskýrt þau fyrir öðrum? Verkfæri + Útprentað blað með hugtökum ásamt útprentuðu blaði með römmum auk skriffæra.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=