Sjálfbærni - verkefnabanki

149 5. Minnkum neyslu kjöts Mikil neysla og framleiðsla kjöts hefur sitt að segja í baráttunni við loftslagsbreytingar. Skoðaðu hvernig þú getur breytt þínum neysluvenjum. Hvettu aðra til dáða. 4. Bíllaus dagur í heimabyggð Sumstaðar í heiminum er að meðaltali einn bíll á manneskju á bílprófsaldri. Vekið athygli á öðrum ferðamátum eða því að fólk geti ferðast saman á milli staða. Hvernig væri að hvetja til bíllaus dags í þinni heimabyggð? 6. Keypt frekar hluti sem framleiddir og/eða seldir í heimabyggð heldur en hluti annarsstaðar frá Hvort sem þú ert á leið í afmæli eða boð keyra margir langar leiðir til að leita uppi hluti til að færa þeim sem halda veisluna. Hvernig væri að kynna sér hvað er framleitt í þinni heimabyggð og styrkja fyrirtækin þar í kring og styrkja þannig umhverfið í leiðinni?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=