147 Undirbúningur Gott getur verið að ræða við nemendur um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra í upphafi verkefnisins. Mikilvægt er að ræða áhrif á allskonar hluti og fyrirbæri í umhverfinu. Hópastærð 3–4 nemendur Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 6 kennslustundir + Að minnsta kosti ein tilvísun er í texta hvort sem er í bók eða á netinu. + Verkefnið endar á kynningu fyrir samnemendur.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=