145 Markmið LOFTSLAGSBREYTINGAR + Að nemendur viti hvaða loftslagsbreytingar eru, hvaða áhrif þær hafa og hvernig við getum dregið úr þeim sem samfélag. Verkefnalýsing Í verkefninu ætlið þið að setja upp fréttaskýringaþátt fyrir loftslagsbreytingar. Þið þurfið að ákveða umfjöllunarefnið en hugmyndir af efni eru: + Loftslagsbreytingar og jöklar, + Loftslagsbreytingar og lífríki sjávar, + Loftslagsbreytingar og mannkynið, + Loftslagsbreytingar og náttúruhamfarir auk ykkar eigin hugmynda.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=