Sjálfbærni - verkefnabanki

144 Undirbúningur Gott er að leggja inn verkefnið og leyfa fyrstu kennslustund að vera hugstormun. Þá ákveða nemendur hvað þeir ætla að gera, hvað þeir þurfa til þess og ákveða hvernig þeir ætli að nálgast þá hluti sem þeir þurfa til verkefnisins. Frekari samþætting við aðrar greinar Hægt er að samþætta verkefnið við margar list-og verkgreinar. Þannig má búa til spilaborð í textíl, myndmennt eða smíði ásamt því að útbúa kalla. Þannig færu aðrir tímar meira í að útbúa umfjöll- unarefni spilsins. Gaman væri svo að leyfa nemendum að spreyta sig á spilum hvers annars. Hópastærð 2–3 nemendur Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 4–6 kennslustundir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=