143 Verkfæri Safnaðu endurnýtanlegum efnivið fyrir spilið þitt. Það getur t.d. verið spilastokkur sem vantar spil í, pappakassi til að búa til spilaborðið úr, efnisafgangar úr smíðastofunni eða annað efni sem fellur til og þú telur að nýtist. Viðmið um árangur + Verkefnið er sett upp sem spil. + Verkefnið er merkt þeim sem unnu það. + Verkefnið er búið til úr endurnýtanlegum efnivið. + Í verkefninu kynnast þeir sem spila það hugtökunum sjálfbær neysla og sjálfbær framleiðsla. + Í spilareglum kemur fram; fyrir hve marga er spilið, aldur sem það hentar ásamt framgangi spilsins. + Spilareglur eru skýrar og vel uppsettar. Afurð Spil ásamt spilareglum. + Hvers konar mengun má finna á Jörðinni? + Hvaða mengun er af völdum einstaklinga? + Hvaða mengun er af völdum fyrirtækja? + Hvaða áhrif hefur mengunin á mannkynup? + Er hægt að koma í veg fyrir einhverja mengun? Hafðu í huga
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=