Sjálfbærni - verkefnabanki

142 Markmið MENGUN + Að nemendur geri sér grein fyrir mismunandi tegundum mengunar og áhrif þeirra á líf okkar á Jörðinni. Verkefnalýsing Í verkefninu ætlið þið að búa til spil sem er fræðsla um mengun og áhrifum hennar á líf okkar á Jörðinni. Mengun getur verið allskonar og því er það ykkar að ákveða hvort þið takið hana almennt fyrir eða takið sérstaklega fyrir einhverja ákveðna tegund mengunar. Mikilvægt er að settar séu upp spilareglur til að útskýra gang spilsins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=