Sjálfbærni - verkefnabanki

141 Undirbúningur Gott er að kennari fjalli um stíla minningargreina, hvað kemur fram þar og hvernig þær eru upp- settar. Passa þarf að hafa blöð, skriffæri og bjargir við höndina, svo sem bækur eða greinar ef ekki er aðgangur að nettengdri tölvu. Frekari samþætting við aðrar greinar Hægt væri að endurskapa jökulinn í textílmennt, myndmennt, smíði eða heimilisfræði. Hópastærð Einstaklingsverkefni Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 3–5 kennslustundir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=