Sjálfbærni - verkefnabanki

139 Markmið MINNINGARGREIN UM JÖKUL + Að nemendur átti sig á áhrifum loftslagsbreytinga á jökla. Verkefnalýsing Veldu þér jökul til að kynna þér. Jökullinn má vera til eða vera horfinn. Þú ætlar að skrifa minningar- grein um jökulinn. Hafðu í huga + Hvernig eru minningargreinar skrifaðar? + Hvar er jökullinn á Jörðinni? + Hver var stærð hans þegar hann var upp á sitt besta?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=