Sjálfbærni - verkefnabanki

137 Markmið LÍFVERUR OG LOFTSLAGSBREYTINGAR + Að nemendur átti sig á áhrifum loftslagsbreytinga á lífverur. Verkefnalýsing Í verkefninu veljið þið ykkur lífveru og skoðið hvaða áhrif loftslagsbreytingar hafa á hana og setjið síðan upp í teiknimyndasögu. Hafðu í huga + Hvað eru loftslagsbreytingar? + Hver er lífveran ykkar, hvar býr hún og hvaða þarfir hefur hún? + Hver er fæðukeðja lífverunnar?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=