Sjálfbærni - verkefnabanki

135 Markmið GRÓÐURHÚSALOFTTEGUNDIR + Að nemendur viti hvaða lofttegundir teljast til gróðurhúsalofttegunda. Verkefnalýsing Kynnið ykkur gróðurhúsalofttegundirnar og hvaða áhrif þær hafa á gróðurhúsaáhrifin. Hafðu í huga + Hvaða efnasambönd teljast til gróðurhúsalofttegunda? + Hvað er hlutfall gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum? + Hvaða áhrif hafa gróðurhúsalofttegundir á lofthjúpinn og af hverju? + Hvaðan koma þessar lofttegundir?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=