134 Undirbúningur Gott er að kennarinn sé með bjargir ef á þarf að halda. Ef aðgangur að nettengdri tölvu er ekki til staðar fyrir nemendur þarf að hafa bækur, greinar eða slíkt. Frekari samþætting við aðrar greinar Samþætting við heimilisfræði: Hægt væri að fara í vettvangsferð í gróðurhús að verkefni loknu til að skoða þau og ræða enn betur um hvernig þau virka. Samþætting við smíði og heimilisfræði: Hægt væri að smíða gróðurhús í smíði og rækta síðan grænmeti eða ávexti í þeim. Hópastærð Einstaklings- eða paraverkefni Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 3 kennslustundir
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=