Sjálfbærni - verkefnabanki

132 Markmið GRÓÐURHÚSAÁHRIFIN + Að nemendur þekki gróðurhúsaáhrifin. + Þau þekki mikilvægi þeirra fyrir lífríki Jarðar en einnig að nemendur átti sig á neikvæðum áhrifum þeirra ef mengun er of mikil. Verkefnalýsing Kynnið ykkur gróðurhúsaáhrifin, af hverju þau verða og hvaða tilgangi þau þjóna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=