Sjálfbærni - verkefnabanki

130 Markmið KOLEFNI + Að nemendur átti sig á því að kolefni er víða og getur fundist í mismunandi formi. Verkefnalýsing Í þessu verkefni skoðið þið kolefni, hvar það er að finna og mismunandi form þess. Hafðu í huga + Við hvaða aðstæður eru myndast kol? + Hvernig eru kol? Litur og áferð. + Við hvaða aðstæður myndast demantar? + Hvernig lítur demantur út? Litur og áferð. + Hvað tekur langan tíma fyrir demant að myndast? + Er kolefni í mannslíkamanum? Ef já, hve mikið? + Er kolefni í grænmeti? + Er hægt að búa til demanta? Verkfæri + Nettengd tölva eða skriffæri og blað ásamt öðru sem nemendur telja sig þurfa fyrir skil.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=