Sjálfbærni - verkefnabanki

125 Markmið HUGTAKAVERKEFNI + Að nemendur æfi sig í að nota orðaforða kaflans á fjölbreyttan hátt. Verkefnalýsing Settu upp á blaði eða í forriti í tölvu hugarkort svipað því sem kemur eftir verkefnalýsinguna fyrir helstu hugtök kaflans: Hafðu í huga + Skil ég það sem ég skrifa í hugarkortið fyrir hugtökin? + Hvernig get ég tengt hugtakið við eitthvað svo það sé merkingarbært í huganum mínum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=