Sjálfbærni - verkefnabanki

123 Viðmið um árangur + Í ljósmyndabókinni minni er ein mynd fyrir hvert hugtak af listanum. + Myndirnar koma hugmyndum mínum um túlkun á hugtökunum vel til skila. + Myndirnar eru skýrar og vel unnar. + Ljósmyndabókin er snyrtilega upp sett. Hópastærð Einstaklingsverkefni Námsgreinar Íslenska, listgrein (sjónlistir) samfélagsgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 4-6 kennslustundir (auk ljósmyndatöku utan skólatíma) Afurð Ljósmyndabók Verkfæri + Myndavél eða snjalltæki til að taka myndir. + Tölva eða snjalltæki til að fullvinna myndirnar og setja upp ljósmyndabók.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=