Sjálfbærni - verkefnabanki

118 C. Hvers vegna er fólk að flýja? D. Hvernig flýr fólk? E. Hvaða hópar á flótta eru viðkvæmastir/berskjaldaðir? F. Hvað er landið sem þú býrð í að gera til þess að hjálpa? G. Hvað getum við gert til þess að hjálpa? Þið megið velja á hvaða formi þið skilið verkefninu og kynnið fyrir bekkjarfélögum ykkar. Hafðu í huga Stuttmyndin REFUGE: Human stories from the refugee crisis. Vefur flóttamannastofnunnar Sameinuðu þjóðanna. Verkfæri + Tölva eða snjalltæki, skjávarpi/skjár og þau verkfæri sem verkefni nemenda kalla á. Afurð Frjáls afurð. Nemendur geta skilað hópverkefni t.d. sem myndbandi, veggspjaldi, upplýsingrafi, vef, hlaðvarpsþætti, hugarkorti, málverki, listaverki eða ritun.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=