Sjálfbærni - verkefnabanki

112 Tilbrigði + Búið til myndband við lagið þar sem þið sækið innblástur í efni og innihald textans við myndbandagerðina. + Skapið myndverk sem er innblásið af friðarorðum Johns Lennon. + Kynnið ykkur friðarsúlu Yoko Ono, ekkju Johns Lennon. + Kynnið ykkur tíðarandann á hippatímanum þegar lagið er samið, samfélagsleg átakamál og hugmyndir ungs fólks um heiminn og lífið. + Finnið fleiri lög sem fjalla um stríð og frið. Búið jafnvel til sameiginlega spilunarlista bekkjarins þar sem þið safnið þeim saman. Hópastærð 3-5 manna hópar í umræðum Einstaklingar í ritun Námsgreinar Íslenska, listgrein (tónmennt), samfélagsgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 2-3 kennslustundir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=