Sjálfbærni - verkefnabanki

11 Viðmið um árangur + Ég get notað Venn mynd til þess að bera saman það sem einkennir mig og það sem einkennir annan. + Ég sýni fram á að ég skilji að öll erum við ólík en eigum líka eitthvað sameiginlegt. + Ég get tjáð skoðun mína á fjölbreytileika í samfélaginu nær og fjær. Tilbrigði Í stað þess að skrifa hugleiðingu gætu nemendur gert grein fyrir niðurstöðum sínum. Annaðhvort í 4-6 nemenda hópum eða með því að kennari stýri umræðu fyrir allan bekkinn. Spurningarnar í hugleiðingunni gætu vel nýst þar líka. Hópastærð Paraverkefni Námsgreinar Íslenska, samfélagsgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi Ein kennslustund

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=