Sjálfbærni - verkefnabanki

109 Tilbrigði + Reynið að setja ykkur í spor jafnaldra ykkar í landinu sem þið voruð að kynna ykkur og skrifið dagbókarfærslu þar sem degi í lífi unglings er lýst. + Búið til stórt heimskort, setjið á vegginn í stofunni ykkar og merkið inn staði þar sem átök geisa. Setjið stutta lýsingu á átökum á hvern stað. Fylgist með fréttum af átökunum og festið inn á kortið litla miða með gangi mála, QR kóða með hlekk á fréttirnar eða annað slíkt. Hópastærð Paraverkefni Námsgreinar Íslenska, erlend tungumál, samfélagsgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 4-6 kennslustundir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=