107 Markmið KYNNTU ÞÉR ÁTÖKIN + Að nemendur kynni sér yfirstandandi stríðsátök í heiminum. + Að nemendur opni augun fyrir því að víða í heiminum eru yfirstandandi stríðsátök með tilheyrandi mannfalli, eymd og óréttlæti. Verkefnalýsing Á vefnum globalis.is má finna lista yfir yfirstandandi stríðsátök í heiminum í dag. Veljið ykkur átaka- svæði til að lesa um og segja bekkjarfélögum ykkar frá. Lesið textann og búið til stutta kynningu þar sem þið reynið m.a. að svara eftirfarandi spurningum:
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=