106 + Skoðið lög, ljóð eða texta sem aðrir hafa skrifað um stríð og frið. + Prófið að skrifa upp orðasöfn sem lýsa fleiri andstæðum sem hægt væri að nota sem myndmál fyrir stríð og átök annars vegar og frið hins vegar. + Hafið ljóðaupplestur í bekknum ykkar áður en þið byrjið að vinna að lokaafurðinni. Tilbrigði Hópastærð Einstaklingsverkefni Námsgreinar Íslenska (málfræði), íslenska (ritun), listgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 3-4 kennslustundir
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=