Sjálfbærni

85 Umræðuspurningar + Ræðið um grunnþarfir ykkar. Hvað þurfum við úr náttúrunni til að geta lifað? + Horfið út um gluggann og finnið 5 manngerð og 5 náttúrugerð fyrirbæri. + Hvernig væri umhorfs á jörðinni ef þar byggi ekkert fólk? + Hvað geta einstaklingar gert til að takast á við umhverfisvandamál? En yfirvöld? + Skoðið heimasíðu Loftslagsráðs Íslands og kynnið ykkur starfsemi þess og hlutverk. Hverjar urðu helstu niðurstöður nýjustu Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP26) í Glasgow?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=