Sjálfbærni

56 Ýmsar stofnanir innan Sameinuðu þjóðanna vinna að því að hjálpa og aðstoða fólk víða um heim. Má því segja að SÞ komi á margan hátt í veg fyrir að átök eða stríð brjótist út. Af þessum stofnunum má nefna Matvælastofnun SÞ sem vinnur gegn hungri í heiminum, Flóttamanna- stofnun SÞ sem vinnur að málefnum flóttafólks, Barnahjálp SÞ sem aðstoðar og hjálpar börnum, Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin sem vinnur að heilbrigðismálum, Menningarmálastofnun SÞ er vinnur að málefnum menntunar, vísinda og menningar og UN Women sem vinnur að réttindum kvenna og gegn kynbundnu ofbeldi. STOFNANIR SEM TILHEYRA SÞ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=