Sjálfbærni

38 Jafnrétti kynjanna er grunnþáttur í heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Með því að stuðla að jafnrétti kynjanna erum við á sama tíma að vinna að öllum öðrum heimsmarkmiðunum. Til þess að vinna markvisst að jafnrétti kynjanna þurfum við að vera gagnrýnin á samfélagið og hvetja til uppbyggilegrar umræðu um hvar við getum gert betur. Öll höfum við eitthvað til málanna að leggja og í sameiningu getum við breytt heiminum. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna eru stór og virðast kannski óyfirstíganleg en við náum þeim með að taka eitt skref í einu. Hvað getur þú gert í dag til að auka kynjajafnrétti í kringum þig? AÐ LOKUM

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=