68 æfingar í heimspeki

38 68 ÆFINGAR Í HEIMSPEKI – Menntamálastofnun 2020 – 40596 Ef ég get skilið eitthvað get ég þá líka ekki skilið það? Hvað gerist ef ég misskil eitthvað? Finnið dæmi um misskilning. Hver er munurinn á því að skilja ekki eitthvað og misskilja eitthvað? Er hægt að skilja eitthvað rétt? Og er hægt að skilja eitthvað rangt? Samanber „þetta er rangur skilningur“. Ef ég get skilið eitthvað get ég þá líka misskilið það? Er eitthvað sem ég get bara skilið en ekki misskilið? Missýn, misheyrn, misskynjun (t.d. varðandi snertingu). Er það aðmisskilja sjálfa(n) sig? Er hægt að týna sjálfri/sjálfum sér? Er hægt að svíkja sjálfa(n) sig?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=