Samvinna um læsi - Tillaga um gagnvirkan lestur

24 Menntamálastofnun | 2021 Skipulag gagnvirks paralestrar Gagnvirkur paralestur Ákveðið hvor lesari er A og hvor er B. Skiptið textanum upp í hæfilega langar einingar. Skiptist á að lesa samkvæmt ferlinu hér að neðan. • A les upphátt, B fylgist með. • Var eitthvað óljóst? Voru einhver orð erfið? Hvað þýða þau? • A dregur saman, B hjálpar ef þarf. • A spyr einnar spurningar. • B svarar. • A spáir fyrir um framhaldið (ef við á). • B les upphátt, A fylgist með. • Var eitthvað óljóst? Voru einhver orð erfið? Hvað þýða þau? • B dregur saman, A hjálpar ef þarf. • B spyr einnar spurningar. • A svarar. • B spáir fyrir um framhaldið (ef við á).

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=