Samvinna um læsi - Tillaga um gagnvirkan lestur

17 Menntamálastofnun | 2021 Á glærunni er stutt dæmi um hvernig álykt- unarhæfni er notuð til að átta sig á fleiru en kemur beint fram í textanum. Barnfóstran las draugasögu fyrir svefninn og systkinin vildu hafa ljósið kveikt um nóttina. • Barnfóstra les kvöldsögu, sú ályktun dregin að foreldrarnir séu ekki heima. Barnfóstrur passa börn, orðaforði og bakgrunnsþekk- ing skýrir það. • Draugar eru hræðilegir og draugasögur geta verið það líka, bakgrunnsþekking á slíkum sögum er virkjuð til að skilja það. • Systkinin hafa ljósið kveikt um nóttina, það má draga þá ályktun að þau hafi orðið hrædd vegna draugasögunnar og vilji ekki hafa myrkur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=