Samvinna um læsi - Tillaga um gagnvirkan lestur

10 Menntamálastofnun | 2021 Kynning á efni fundar og starfsfólki Markmið með lestri og samræðum Tillaga að foreldrafræðslu Á fyrstu árum lestrarkennslu er áherslan að miklu leyti á tæknilegan lestur, orkan og ein- beitingin fer að miklu leyti í umskráningu. Á þessari glæru er tilvitnun í fræðimennina Harvey og Goudvis og er tilgangurinn að minna foreldra á að markmiðið með lestri er að skilja innihaldið. Af og til heyrist sú skoðun að lestrarkunnátta hafi að einhverju leyti tapað gildi þegar nútímatækni býður upp á ýmsa möguleika til að sækja sér þekkingu. Að geta sótt sér upplýsingar með fjölbreyttum leiðum er mikilvægt og það skiptir máli að börnin öðl- ist hæfni til að nýta sér allar leiðir til upplýs- ingaöflunar, þar með talið ritaða texta. Lestur er verkfæri til náms Markmið með lesskilningi er að öðlast og nýta sér þekkingu. Harvey og Goudvis, 2013 Samvinna um læsi Gagnvirkur lestur og umræður í heimalestri Glæra 1 Efni fundar • Efni fundar og skipulag • Kynning á þeim sem koma að lestrarkennslu árgangsins Glæra 2 Glæra 3 Lestur er verkfæri til náms

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=