Samvinna um læsi

19 Menntamálastofnun | 2021 Viðmið Til að gefa foreldrum tilfinningu fyrir lesfimi- viðmiðunum og því að hverju er stefnt, er hægt að nálgast hljóðdæmi um lestur barna og leyfa foreldrunum að heyra: • Barn með leshraða milli viðmiða 1 og 2 • Barn með leshraða á viðmiði 2 • Barn með leshraða á viðmiði 3 Það er gott að sýna foreldrum hvaða lesfimi- viðmið gilda í skólanum. Ef notuð eru við- mið Menntamálastofnunar má nálgast þau á Læsisvefnum og þá er jafnframt mikilvægt að upplýsa foreldra um að viðmiðin miðast við frammistöðu nemenda á lesfimiprófi í maí. Á Læsisvefnum má finna ýmislegt um les- fimiþjálfun og markmiðssetningu sem vert er að kynna fyrir foreldrum: • Þjálfun og skráning • Markmiðssetning • Mótun hendinga • Lesfimiviðmið MMS Stuðningsefni Dæmi um lestur barna Viðmið Gerið grein fyrir þeim lesfimiviðmiðum sem skólinn styðst við Glæra 12 Dæmi um lestur barna Hlustað á hljóðdæmi Glæra 13

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=