Saman gegn matarsóun

40213 Saman gegn matarsóun Í þessari bók er fjallað ummatarsóun út frá ýmsum sjónarhornum. Bókin samanstendur af tíu fjöl- breyttum verkefnum sem tengjast sín á milli, en einnig er hægt að vinna stök verkefni. Verkefnin fjalla meðal annars um samfélagslegar, náttúru- fræðilegar og fjárhagslegar afleiðingar matar- sóunar og hvernig nemendur geta unnið saman gegn matarsóun. Rafbókin samanstendur af verkefnabanka annars vegar og kennsluleiðbeiningum hins vegar. Verk- efnin eru ætluð nemendum á unglingastigi en henta líka miðstigi. Verkefni taka mið af Aðalnám- skrá grunnskóla á sviði náttúrugreina, samfélags- greina og heimilisfræði og eru verkefnin tengd við hæfniviðmið þessara greina og grunnþætti menntunar í kennsluleiðbeiningum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=