Saman gegn matarsóun

41 Saman gegn matarsóun Hæfniviðmið í lok 7. bekkjar Hæfniviðmið í lok 10. bekkjar Verkefni Nýsköpun og hagnýting þekkingar Nemandi getur unnið undir leiðsögn í hópi eftir verkskiptri tímaáætlun við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi. Nemandi getur tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi. 9 10 Ábyrgð á umhverfinu Nemandi getur tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði íbúa. Nemandi getur tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði og náttúru, sýnt umhverfinu um- hyggju og rökrætt eigin skoðun á því. 1 2 3 5 6 Nemandi getur lýst dæmum af áhrifum af gjörðum mannsins á náttúru og manngert umhverfi í heimabyggð og á Íslandi, sagt frá hugsanlegri þróun í framtíðinni. Nemandi getur skoðað og skráð atburði eða fyrirbæri sem snerta samspil manns og umhverfis, í framhaldi tekið virkan þátt í gagnrýninni umfjöllun um málið og gert tillögur um aðgerðir til bóta. 2 5 6 Nemandi getur tekið þátt í og sýnt hæfni í samvinnu er lýtur að umbótum í heimabyggð. Nemandi getur sýnt fram á getu til að vinna að umbótum í eigin sveitarfélagi eða í frjálsum félagasamtökum. 4 5 6 7 8 Nemandi getur gert grein fyrir eigin lífs- sýn og skilningi á samspili náttúrunnar, mannsins og heilbrigði eigin líkama. Nemandi getur rætt af skilningi eigin lífssýn og ábyrgð innan samfélags og tekið dæmi úr eigin lífi. 9 10 Nemandi getur tekið þátt í að skoða, skilgreina og bæta eigið umhverfi og náttúru. Nemandi getur tekið þátt í að skoða og skilgreina stöðu umhverfismála á heims- vísu og rætt um markmið til umbóta. 2 3 6 7 9 Að búa á jörðinni Nemandi getur rætt um hvernig rækt- anlegt land er notað og ýmsar hliðar landnotkunar og verndunar gróðurs. Nemandi getur útskýrt breytingar á land- notkun og tengsl þeirra við jarðvegseyðingu og orkuframleiðslu. 5 9 10 Lífsskilyrði manna Nemandi getur útskýrt lífsskilyrði manna og helstu áhættuvalda í umhverfinu. Nemandi getur útskýrt hvað einkennir lífsskil- yrði manna og hvað felst í því að taka ábyrgð á eigin heilsu. 1 5 Heilbrigði umhverfisins Nemandi getur gert grein fyrir notkun manna á auðlindum. Nemandi getur gert grein fyrir verndun og nýtingu náttúruauðlinda í tengslum við sjálfbæra þróun. 1 2 3 5 Nemandi getur dregið ályktanir af til- gangi flokkunar úrgangs. Nemandi getur rætt á gagnrýninn hátt fram- leiðslu, flutning og förgun efna. 2 6 Nemandi getur útskýrt þjónustu sem náttúrulegir ferlar veita. Nemandi getur sagt fyrir um þjónustu sem náttúrulegir ferlar veita. 1 8 9 Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu Nemandi getur gert grein fyrir næring- argildi ólíkrar fæðu og hvers konar fæða er framleidd á Íslandi. Nemandi getur skýrt tengsl mannfjöldaþró- unar við framleiðslu og dreifingu matvæla og þátt líftækninnar í þeim tengslum. 1 5 Náttúrugreinar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=