Saman gegn matarsóun
40 Saman gegn matarsóun Náttúrugreinar Hæfniviðmið í lok 7. bekkjar Hæfniviðmið í lok 10. bekkjar Verkefni Geta til aðgerða Nemandi getur rætt mikilvægi sam- vinnu í samstilltum aðgerðum sem varða eigið umhverfi. Nemandi getur tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku í aðgerðum sem varða náttúru og samfélag. 1 2 3 4 5 Nemandi getur tekið afstöðu til mál- efna sem varða heimabyggð með því að vega og meta ólíka kosti. Nemandi getur tekið rökstudda afstöðu til málefna og komið með tillögur um hvernig megi bregðast við breytingum en um leið tekið mið af því að í framtíðinni er margt óvisst og flókið. 2 6 7 Gildi og hlut- verk vísinda og tækni Nemandi getur lesið og skrifað um hugtök í náttúruvísindum. Nemandi getur beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúrugreinum unglingastigsins. 1 5 Nemandi getur tengt þekkingu og beitingu vinnubragða í náttúrufræði- námi við lausn annarra verkefna og útskýrt hugsanleg áhrif nýjustu tækni og vísinda á vísindalega þekkingu. Nemandi getur unnið með samþætt viðfangs- efni með vinnubrögðum náttúrugreina og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðilegra þátta tengda náttúru, umhverfi, samfélagi og tækni. 5 Vinnubrögð og færni Nemandi getur framkvæmt og út- skýrt einfaldar athuganir úti og inni. Nemandi getur framkvæmt og útskýrt sér- hannaðar eða eigin athuganir úti og inni. 2 7 Nemandi getur útskýrt texta um nátt- úruvísindi sér til gagns og farið eftir einföldum, munnlegum og skriflegum leiðbeiningum. Nemandi getur lesið texta um náttúrufræði sér til gagns, umorðað hann og túlkað mynd- efni honum tengt. 1 5 Nemandi getur aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr efni á öðru tungumáli en íslensku. Nemandi getur aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum. 3 Nemandi getur beitt vísindalegum vinnubrögðum við öflun einfaldra upplýsinga innan náttúruvísinda og útskýrt ferlið. Nemandi getur beitt vísindalegum vinnu- brögðum, s.s. tilraunum og athugunum á gagnrýninn hátt, við öflun upplýsinga innan náttúruvísinda. 2 3 5 6 7 Nemandi getur kannað áreiðanleika heimilda með því að nota bækur, netið og aðrar upplýsingaveitur. Nemandi getur kannað áreiðanleika heimilda með því að nota hand- og fræðibækur, netið og aðrar upplýsingaveitur. 2 5 Nemandi getur sett fram og rætt niðurstöður athugana á skýran og skipulegan hátt. Nemandi getur gefið skýringar á og rökrætt valið efni úr athugunum og heimildum. 2 6 7 Nemandi getur hlustað á, metið og rætt hugmyndir annarra. Nemandi getur dregið ályktanir af gögnum og gefið ólíkar skýringar með því að nota ólík sjónarhorn. 2 4 9
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=