Saman gegn matarsóun

39 Saman gegn matarsóun Hæfniviðmið í lok 7. bekkjar Hæfniviðmið í lok 10. bekkjar Verkefni Hugarheimur Nemandi getur sett sig í spor fólks með ólíkan bakgrunn á völdum stöðum og tímum. Nemandi getur sett sig í spor fólks með ólíkan bakgrunn og viðhorf, á ýmsum stöðum og tímum. 3 5 Nemandi getur sett sér markmið og gert áætlanir við fjölbreytt viðfangsefni. Nemandi getur sett sér markmið og fram- tíðaráætlun, til að stefna að í framtíðinni í samræmi við eigin styrkleika og áhuga. 9 Félagsheimur Nemandi getur tekið þátt í lýðræðislegu samstarfi og samræðu. Nemandi getur tekið sjálfstæðan þátt í lýðræðislegu samstarfi og samræðu. 2 10 Nemandi getur rökrætt um ólík málefni af samfélagslegum og siðferðilegum toga. Nemandi getur fengist við samfélagsleg og siðferðileg málefni af mismunandi sjónarhólum. 2 3 5 6 9 Nemandi getur tekið þátt í samræðu um stöðu sína sem þátttakandi í samfélag- inu, réttindi og skyldur, sýnt ábyrgð í sam- skiptum og átti sig á réttindum sínum sam- kvæmt alþjóðasáttmálum. Nemandi getur rökrætt stöðu sína sem þátttakandi í samfélaginu, réttindi, skyldur og gildismat, sýnt ábyrgð í samskiptum, umgengni og lífsháttum, m.a. með vísan til réttinda samkvæmt alþjóðasáttmálum. 2 9 Nemandi getur tjáð þekkingu sína og viðhorf með fjölbreyttum hætti, einn sér og í samstarfi við aðra. Nemandi getur komið þekkingu sinni og viðhorfum á framfæri með fjölbreyttum og markvissum hætti, einn sér og í sam- starfi við aðra. 2 9 10 Nemandi getur sýnt sanngirni, sjálfstraust og virðingu í samskiptum og samvinnu við aðra. Nemandi getur sýnt sjálfsaga, sjálfstraust og virðingu í margvíslegum samskiptum og samstarfi við ólíka einstaklinga. 2 9 10 Nemandi getur rætt um eigin athafnir og afleiðingar þeirra. Nemandi getur ígrundað eigin getu til aðgerða og gert sér grein fyrir afleið- ingum gerða sinna eða aðgerðaleysis. 2 3 Nemandi getur tekið þátt í samfélags- málum á ábyrgan hátt. Nemandi getur tekið þátt í samfélags- málum á ábyrgan hátt og beitt sér í málefnum sem varða almannaheill. 2 3 4 6 Nemandi getur sýnt samferðafólki sínu tillitssemi og umhyggju. Nemandi getur sinnt velferð og hag samferðafólks síns. 10 Samfélagsgreinar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=