Saman gegn matarsóun

37 Saman gegn matarsóun Hæfniviðmið í lok 7. bekkjar Hæfniviðmið í lok 10. bekkjar Verkefni Matur og lífshættir Nemandi getur gert sér grein fyrir helstu kostnaðarliðum við heimilishald og sé meðvitaður um neytendavernd. Nemandi getur greint helstu þætti sem hafa áhrif á útgjöld við heimilis- hald og geti tekið ábyrgð á eigin út- gjöldum og skuldbindingum og þekkt rétt sinn og skyldur sem neytandi. 4 7 Matur og vinnubrögð Nemandi getur nýtt margvíslega miðla til að afla upplýsinga er varða matreiðslu, næringarfræði og með- ferð matvæla. Nemandi getur nýtt margvíslega miðla til að afla upplýsinga á gagnrýninn hátt um næringafræði, neytendamál, hag- kvæmni í innkaupum, aukefni, geymslu og matreiðslu. 2 4 8 Matur og umhverfi Nemandi getur tengt viðfangsefni heimilisfræðinnar við jafnrétti og sjálfbærni og áttað sig á uppruna helstu matvæla. Nemandi getur sett viðfangsefni heimilisfræðinnar í vítt samhengi við lýðræði og jafnrétti, hreinleika og eiginleika sem taldir eru bæta heilsu fólks og stuðla að sjálfbærri þróun. 3 5 Nemandi getur skilið og rætt mismunandi umbúðarmerkingar, metið útlit og gæði matvæla og útskýrt hvernig á að geyma þau. Nemandi getur rætt þátt auglýsinga og upplýsinga um merkingar, verð og gæði neysluvara í tengslum við neytendavernd og tjáð sig um gæði, geymslu og aukefni í matvælum. 4 Heimilisfræði

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=