Saman gegn matarsóun

34 Saman gegn matarsóun Gagnlegar heimasíður og annað námsefni Annað námsefni og verkefni um matarsóun • Norden i skolen , margskonar verkefni á íslensku, m.a. verkefni um matarsóun: Smella á https://nordeniskolen.org, velja „Kennsluefni“, setja „matarsóun“ í leitarvél. • Norræna námsefnið „Af stað með úrgangsforvarnir“. Nemendahefti: http://norden.diva-portal.org/smash/get/diva2 :852275/FULLTEXT02.pdf Kennsluleiðbeiningar: http://norden.diva-portal.org/smash/get/diva2 :852283/FULLTEXT01.pdf • We eat responsibly , verkefni níu evrópskra landa sem fékk Global education verðlaunin. Hvernig eru matarvenjur að breytast í heiminum? Hvernig eru matarvenjur að breyta heiminum? https://www.eatresponsibly.eu/en/i-learn/ • Our wasted food , bandarískt námsefni um matarsóun. http://www.foodspanlearning.org/_pdf/lesson-plan/unit3/lesson13-wasted-food-lessonplan.pdf • Inn á norrænu námsgáttinni Norden i skolen (nordeniskolen.org/is) er að finna nokkur verkefni sem tengjast matarsóun sem ætluð eru 8.-10. bekk. Nokkuð auðvelt er að aðlaga verkefnin að yngri nemendum. Smellið á https://nordeniskolen.org/is/kennsluefni/ og leitið að „matarsóun“ og þá koma upp nokkur verkefni á íslensku. Ýmsar heimasíður um matarsóun og hvernig er gott að nýta mat og afganga • http://www.matarsoun.is/ • http://www.unric.org/is/vakandi • http://www.leidbeiningastod.is/ • http://www.stopspildafmad.dk/ • http://matvett.no/ • http://www.tristramstuart.co.uk/ Ítarefni um sjálfbærni og menntun til sjálfbærni Sjá einnig bls. 22-28 í handbók Skóla á grænni grein „ Á grænni grein, umhverfisvitund og sjálfbærni “ og bls. 19-21 í Aðalnámskrá grunnskóla .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=