Ritrún 3

7 Skoðaðu orðin í skýinu. Skrifaðu þau á strikin í rétta krukku. Þú notar ekki öll orðin í skýinu. Stafrófsröð sonur tunna dúfa jakki grautur ugla krukka api úr trýni hattur litir mús nef bátur vinur 5 orð frá j til n 5 orð frá t til v Orðagáta Hvaða orð er þetta? Fyrsti stafurinn er næst á undan l í stafrófinu. Annar stafurinn stendur á milli k og m í stafrófinu. Þriðja stafinn finnur þú bæði í vika og þinn. Stafurinn á eftir ó í stafrófinu er skrifaður tvisvar sinnum. Síðasti stafurinn er sérhljóði. Þú finnur hann í orðinu rakarar . Orðið er: Það eru sex stafir í orðinu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=