Ritrún 3

5 Skrifaðu stafina sem við notum sjaldan í íslensku í reitina. Skrifaðu stafina sem þú litaðir í rammann. Skrifaðu hina stafina á slöngunni í þennan ramma. Skrifaðu stafi sem vantar í stafrófsslönguna. Þeir eru allir í skýinu. Litaðu þá svo með rauðum lit. Sérhljóðar og samhljóðar A E I Á É Í O Ó Ö U Ú Æ Y Ý B C D Ð H G F K J L M N P Q R S T X W V Z Þ Þessir stafir eru kallaðir samhljóðar . Þessir stafir eru kallaðir sérhljóðar . Sérhljóðar eru nauðsynlegir svo að til verði orð. Orð verður ekki til ef við notum bara samhljóða.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=