Ritrún 3

2 Lestu þetta ljóð um bækur. Skoðaðu orðin í skýinu. Settu hring utan um orð sem geta átt við bækur. Heilinn hjálpar þér að muna og læra. Þú lærir á ýmsan hátt, til dæmis með því að horfa, hlusta, lesa og skrifa. Að lesa og læra Bækur eru þykkar, þunnar, þungar, léttar, djúpar, grunnar, óþekktar og öllum kunnar, augu, eyru, nef og munnar. Gaman er að liggja og lesa langar nætur uppi í bæli söguskruddur, skræður, pésa, skýrslur, ljóð og eftirmæli. Ótal bækur bíða í hillum, blína út í næturhúmið, troðfullar af visku og villum, vilja komast með í rúmið. Þar er sól og þar er bylur, þar er sorg og mikil kæti, þar er allt sem þjóðin skilur: Þögn og ró og skrípalæti. Þórarinn Eldjárn Skrifaðu orðin sem þú settir hring um. Bækur eru ... skemmtilegar sætar góðar grænar sorglegar spennandi súrar bjartar kaldar leiðinlegar 1. 3. 2. 4.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=