Ritrún 3
37 Lestu það sem uglan á blaðsíðu 36 segir. Skrifaðu svo orðin í litlu römmunum á strikin eins og þér finnst eðlilegast. n eða nn í enda orðs minn er gamall, en Óla er bara hvolpur. Mig langar í nýja því gamla mín er orðin slitin. Þetta er minn, þinn er á borðinu. mín er alltof þung. Báru er miklu léttari. Ég braut óvart minn. Má ég fá þinn lánaðan? minn er yfirfullur af dóti. Ég þyrfti að fá annan . Ég skal lána þér minn ef þú finnur ekki þinn . Nýja mín er blá en þín er gul. hundur úlpa sími taska blýantur skápur trefill regnkápa
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=