Ritrún 3

33 Spil um tvöfaldan samhljóða • Þú notar tening og spilapeð. • Búðu til 12 lítil spjöld. Skrifaðu tölustafina 1, 2 og 3 fjórum sinnum (ein tala á hvert spjald). • Þegar þú lendir á orði dregur þú spjald. Finndu rímorð á móti orðinu sem þú lentir á. Tala á spjaldinu segir þér hve mörg orð þú átt að finna hverju sinni. • Ef þú getur ekki fundið rímorð verður þú að fara til baka um þrjá reiti. • Ef öll spjöldin klárast áður en spilið er búið er þeim safnað saman og þau sett aftur á hvolf á spjaldreitinn og leiknum haldið áfram. • Sá vinnur sem er fyrstur í mark. (Hér liggja spjöldin á hvolfi). BYRJA lakk fimm stopp fjall þétt flagg prjónn gabb nótt tönn kinn satt brall glögg gull kapp átt foss bann kurr frítt menn vítt grugg blikk dögg fliss ENDA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=